Ufsaskallar létta fólki lífið
Ufsaskallarnir, Valtýr Auðbergsson, Kristján Georgsson og Magnús Steindórsson mættu í Landakirkju í gær og afhentu prestunum, Guðmundi Erni Jónssyni og Viðari Stefánssyni 700 þúsund krónur til styrktar Fjölskylduhjálpar. Er það afrakstur Ufsaskallamótsins í golfi sem er orðinn árlegur viðburður. Fyrr í sumar keyptu þeir bjór a sjómannadagsballiinu sem er reyndar dýrasti bjor Íslandssögunnar. Fór ágóðinn til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum.
�?eir vilja þakka öllum sem aðstoðuðu þá og styrktu og óska öllum gleðilegra jóla.
Á myndinni eru Magnús, Viðar, Valtýr, Guðmundur �?rn og Kristján.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.