Umræða um rafmagnsöryggi Vestmannaeyja á bæjarráðsfundi
Bæjarráð fjallaði um nýlega bilun í Spenni í Rimakoti. Fyrir liggur að beinn kostnaður vegna þessarar bilunar og seinagangs við viðgerðir er orðinn verulegur og þar við bætist óbeinn kostnaður
,,Bæjarráð samþykkir að óska eftir því við ráðherra orkumála að látin verða fara fram óháð úttekt á biluninni og úrvinnslu vandans. Sérstaklega verði hugað að því hvort að með fyrirbyggjandi aðgerðum sé hægt að draga úr líkunum á slíkum bilunum og/eða stytta þann tíma sem tekur að koma málum til betri vegar þegar slíkar bilanir verða,” segir í bókun bæjarráðs.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.