Verðum að taka skilaboð Rússa alvarlega

Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ræddu samskipti ríkjanna við Rússland, Georgíu og Úkraínu á kvöldverðarfundi sínum í gær. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að um óformlegar umræður hafi verið að ræða en að sérlega fróðlegt hafi verið að heyra viðhorf þessara manna til þeirrar þróunar sem sé að eiga sér stað í Rússlandi.

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.