Verkefnin eru nokkur áður en skipið kemst í rekstur
20. júní, 2019
Guðbjartur Ellert Jónsson

„Ég hef ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð og vonandi tekst okkur að standast væntingar með framhaldið,“ sagði Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf í samtali við Eyjafréttir. Núna er unnið að því að koma nýja skipinu í rekstur en verkefnin eru nokkur áður en það gerist.

„Við erum núna að vinna í að gera það sem þarf til að koma Herjólfi í rekstur. Hluti af því snýr að leyfismálum það er farþegaleyfi, haffæri fyrir siglingaleiðirnar, uppfylla öll skilyrði fyrir öryggimál og gera skipið rekstrarhæft. Jafnframt er verið að undirbúa ferjuna til að takast á við alla okkar flutninga sem og að gera kaffiteríu og annað sem fylgir farþegaflutningum klárt,“ sagði Guðbjartur.
Spenntir að hefja starfsemi á nýju ferjunni
Það þarf að sigla nokkuð ört á ekjubrýrnar og máta ferjuna á þær og einnig þarf að gera lagfæringu á ekjubrúnni í Vestmannaeyjum. „Nýja ferjan er nokkuð frábrugðin þeirri eldri en mikilvægt er að aðkoma að bryggjum geti gegnið vel fyrir sig sem og lestun og losun.  Við eigum eftir að reyna svolítið á þetta og eins þarf að setja upp nýtt vinnu- og verkskipulag þar sem umhverfið er tölverð annað en á eldri Herjólfi.  Þetta mun taka einhvern tíma en við keppumst við að stytta þennan tíma eins og kostur er enda allir spenntir fyrir því að hefja starfsemi á nýju ferjunni,“ sagði Guðbjartur.
Þurfa að ná færni í að leggjast að ekjubrúnum
Guðbjartur segir að það þurfi að sigla á allar hafnir og láta svolítið reyna á sjóhæfni nýju ferjunnar. „Einfaldasti hlutinn er að sigla á milli hafna, mestur tími fer í að ná færni í að leggjast að ekjubrúnum. En þessi hlutir koma fljótt enda tíðar komur og brottfarir í áæltun okkar eða 14 á dag í heildina.“
Gæludýr fá sérstakt rými 
Í eldri Herjólfi var sérstakt rými á bíladekki sem gékk undir nafninu dýraríkið og var ætlað undir hunda í hundabúrum eða önnur dýr. Ekkert svoleiðis athvarf er í nýju ferjunni, hvað á fólk sem þarf að ferðast með dýrin sín að gera? „Lengi vel átti rekstraraðilinn búr sem var til afnota fyrir eigendur hunda en að vel athuguðu máli og eftir samtöl við dýralækna þótti það ekki skynsamlegt þar sem hundar eru þefnæm dýr og skynja margt í umhverfi sínu. Það eru því meiri líkur en minni að hundarnir stressist við að fara í búr sem aðrir hundar hafa verið í. Best þótti að hundar væru í sínum eigin búrum og í umhverfi sem þeir þekkja best. Ef þeir koma með bílum eru þeir betri en allt annað. Í nýja Herjólfi er hannað rými sem er í farþegarými en það á eftir að meta hvort það sé skynsamlegt að nýta það, en mikilvægt er að skapa ekki aðstæður sem geta stressað hunda.  Rýmið er lítið, þröngt og gluggaslaust.  Við munum, ef það reynist ekki skynsamlegt að nýta það, finna aðra aðstöðu sem uppfyllir betri skilyrði. Jafnvel þó siglingaleiðin sé stutt þá tekur það hunda tölverðan tíma að venjast flutningum hvort heldur sem er í lofti eða á sjó, því verður að taka mið af því hvað er best er að gera til að tryggja velferð þeirra,“ sagði Guðbjartur.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst