Verkið langt komið
DSC_0619
Unnið að uppsettningu tækja í kjallaranum á Hraunbúðum. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Verkefnið “Karlar í skúrum” er enn á fullri ferð og nú eru rafvirkjarnir að vinna sína vinnu. Þeir báðu um að komið yrði með öll tækin upp á Hraunbúðir og þeim raðað upp þannig að þeir gætur áttað sig á hvernig og hvar tenglar við tækin ættu að vera.

Verkið er langt komið og lítilsháttar vinna hjá píparanum og þá er allt klárt til að hefja starfsemina í kjallara Hraunbúða. Fleiri myndir frá framkvæmdunum má sjá hér að neðan.

https://eyjar.net/spennandi-timar-framundan-hja-korlum-i-skurum/

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.