Vestmannaeyjabær ekki með erlend lán

Vegna mikillar umræðu um versnandi skuldastöðu sveitarfélaga vegna erlendra lána vil ég taka fram að Vestmannaeyjabær er ekki með nein erlend lán og þróun Íslensku krónunnar hefur því ekki þannig áhrif á rekstur okkar. Í upphafi þessa kjörtímabils var tekin ákvörðun um að þegar aðstæður á markaði leyfðu myndi Vestmannaeyjabær takmarka algerlega gengisáhættu með því að losa sig við erlend lán. Það er skoðun okkar að ekki sé farsælt fyrir opinberan aðila eins og okkur, sem er með allar sínar tekjur í íslenskri mynt, að vera með lánin í erlendri mynt.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.