Berglind Sigmarsdóttir var kosinn formaður ferðamálasamtakanna í Vestmannaeyjum nú fyrr á þessu ári. Hún segir að verkefnin framundan hjá samtökunum vera mörg og að stærsta verkefnið sé nýr Herjólfur og samvinnan við bæinn. Hún er vongóð á að í framtíðinni geti ferðasumarið orðið lengra og segir að mikill áhugi sé fyrir Vestmannaeyjum. Það er ótrúlegur fjölbreytileiki sem þrífst á Eyjunni og henni finnst samfélagið eigi mikið inni þegar kemur að ferðamannaiðnaðinum. „Mín tilfinning er að sumarið sé örlítið lakara heldur en síðustu tvö ár, en á móti kemur voru þau ár svo ótrúlega góð að þau verða kannski seint toppuð,“ sagði Berglind þegar hún var spurð út í sumarið, hún telur að skýringin á því sé út
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.