Viðamikilli björgunaræfingu á sjó lauk síðdegis

Auk þess voru notuð stórtæk björgunartæki, varðskipið �?gir tók þátt í æfingunni, Sæbjörg, skip Landsbjargar og nýjasta þyrla Landhelgisgæslunnar auk smærri björgunarbáta. �?fingin tókst í alla staði mjög vel þrátt fyrir afar erfitt sjólag sem m.a. varð til þess að fresta þurfti hluta af æfingunni.

Meðal þeirra slysa sem sett voru á svið var bruni í skipi á hafi úti þar sem ferja þurfti fólk úr skipinu og í varðskipið �?gi. �?á leituðu kafarar að bílflaki og farþegum í höfninni í Eyjum og fólki var bjargað úr sjávarhömrum við Eyjarnar.

Í lok æfingarinnar var svo slegið upp grillveislu fyrir þátttakendurna.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.