Uppbyggingin heldur áfram í Viðlagafjöru. Þar reisir fyrirtækið Laxey landeldi. Í byrjun mánaðarins hófst vinna að setja upp “litlu” kerin í Viðlagafjöru. Á vefsíðu Laxeyjar segir að veðrið hafi leikið við starfsmenn og tók ekki nema fjóra daga að setja alla sex tankana upp.
Halldór B. Halldórsson flaug drónanum yfir svæðið í dag. Afraksturinn má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst