Viðlagafjara í dag
vidlagafj_03_24_hbh

Uppbyggingin heldur áfram í Viðlagafjöru. Þar reisir fyrirtækið Laxey landeldi. Í byrjun mánaðarins hófst vinna að setja upp “litlu” kerin í Viðlagafjöru. Á vefsíðu Laxeyjar segir að veðrið hafi leikið við starfsmenn og tók ekki nema fjóra daga að setja alla sex tankana upp.

Halldór B. Halldórsson flaug drónanum yfir svæðið í dag. Afraksturinn má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.