Þrátt fyrir vinda og vætusamt veður í gærkvöldi á síðasta kvöldi þjóðhátíðar skemmtu þjóðhátíðargestir sem vel í dalnum. Um fimmtán þúsund gestir voru í dalnum.
Þegar komið var svo að Ingó veðurguð að stýra brekkusöngnum þá hægðist á veðrinu, brekkan þéttist og tók undir með honum af miklum krafti. Ólýsanlegt, eins og alltaf.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst