Vinnslustöðin og Ísfélagið styrkja stjórnvöld í Úkraínu

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna. Með þessu vilja fyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi leggja sitt af mörkum með von um að bundinn verði endir á hörmungar úkraínsku þjóðarinnar hið fyrsta. Haft verður samráð við íslensk stjórnvöld um ráðstöfun fjárins.

Fyrirtækin sem að styrknum standa eru:

Brim, Reykjavík
Eskja, Eskifirði
G. Run. Grundarfirði
Gjögur, Grenivík
Hraðfrystihúsið Gunnvör, Hnífsdal
Iceland Seafood
Ísfélagið í Vestmannaeyjum
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði
Oddi, Patreksfirði
Rammi, Siglufirði
Samherji, Akureyri
Síldarvinnslan í Neskaupstað
Skinney-Þinganes, Höfn í Hornafirði
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum
Vísir, Grindavík
Þorbjörn, Grindavík
Arctic Fish, Ísafirði

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.