Vinnubúnaði stolið við Írafossvirkjun


Samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu er talið að þjófnaðurinn hafi átt sér stað einhvern tímann milli sl. mánudags til um kl. 07:30 sl. þriðjudag.

Bifreiðin er af gerðinni Mitsubishi L200 og rauð á litinn.

�?eir sem veitt geta upplýsingar um óeðlilegar mannaferðir á ofangreindu tímabili við Írafossvirkjun eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.