Á facebook síðunni – Við viljum betri samgöngur, sem er unmræðu síða Eyjamanna á facebook um samgöngumál kemur fram, að nýjustu upplýsingar séu að spáin framundan sé nokkuð góð frá og með mánudeginum og fram á fimmtudag. Á þeim tíma ætti dýpkun að fara langt og ef allt gengur eftir verður höfnin líklega fær á föstudaginn eftir viku. �?eir sem stýra framkvæmdum vilja meina að siglingar gætu þá jafnvel hafist 4. apríl í Landeyjahöfn. Minnum á að þetta er spá, gæti orðið fyrr og gæti orðið seinna. �?annig að þetta fer vonandi að mjakast!