Vorfagnaður ÍBV 2016 í kvöld
Dömu- og herrakvöld knattspyrnudeila ÍBV verður haldið hátíðlega í kvöld. En þar mun meðal annars lið sumarsins verða kynnt.
Dömurnar byrja á Háaloftinu með Siggu Kling og herrarnir á neðri hæðinni með Mána Péturs, Bæjarlistamaðurinn Júníus Meyvant og sigurvegari í söngkeppni Samfés Sara Renee Griffin mæta á svæðið og koma fólki í rétta gírinn, síðan sameinumst við á dansleik með Hálft í hvoru.
Dagskrá:
19:30 Húsið opnar
– Fordrykkur og fótbolti
20:00 – Borðhald – Glæsilegt hlaðborð frá Einsa Kalda
– Happadrætti með glæsilegum vinningum
– �?jálfarar kynna lið sumarsins
– Júníus Meyvant
– Sara Renee Griffin
00:00 Dansleikur með Hálft í hvoru

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.