Dömu- og herrakvöld knattspyrnudeila ÍBV verður haldið hátíðlega í kvöld. En þar mun meðal annars lið sumarsins verða kynnt.
Dömurnar byrja á Háaloftinu með Siggu Kling og herrarnir á neðri hæðinni með Mána Péturs, Bæjarlistamaðurinn Júníus Meyvant og sigurvegari í söngkeppni Samfés Sara Renee Griffin mæta á svæðið og koma fólki í rétta gírinn, síðan sameinumst við á dansleik með Hálft í hvoru.
Dagskrá:
19:30 Húsið opnar
– Fordrykkur og fótbolti
20:00 – Borðhald – Glæsilegt hlaðborð frá Einsa Kalda
– Happadrætti með glæsilegum vinningum
– �?jálfarar kynna lið sumarsins
– Júníus Meyvant
– Sara Renee Griffin
00:00 Dansleikur með Hálft í hvoru