Það verður mörgum brottfluttum Eyjamanninum hugsað til eyjunnar sinnar fögru á tímamótum eins og nú, þegar 35 ár eru frá goslokum. Hugurinn leitar til horfinna stunda, gömlu vinanna og minningarnar hrannast upp. Sönghópur brottfluttra Eyjamanna, ÁTVR, – tók upp lag eftir Gísla Helgason við texta Iðunnar Steinsdóttur. Með þessu lagi, Vorið okkar. senda þau öllum Vestmannaeyingum góðar kveðjur á goslokaafmælinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst