Hæfileikar og vinnusemi spyrja ekki um aldur, en nokkuð ljóst er að með þeim yngstu í flotanum starfa á Kap VE4.
Yfirvélstjórinn heitir Ólafur Már Harðarsson og Theodor Hrannar Guðmundsson leysir hann af í fríum. Ólafur er ’90 módeil og Theodor er ’96 módel.
Þetta kemur fram á Facebook síðuð hjá Erni Friðrikssyni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst