Hamarskonur spiluðu einn sinn besta leik á heimavelli sl. laugardag þegar liðið tók á móti Grindavík. Staða liðanna á töflunni er gjörólík, Grindavík í toppbaráttu en Hamar í næst neðsta sæti. Það var þó ekki að sjá á leik liðanna, sem var jafn allan tímann, og Grindvíkingar þurftu að hafa verulega fyrir þriggja stiga sigri, 79-82.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst