1. maí í myndum
DSC_8362
Að sjálfsögðu var boðið upp á kaffihlaðborð. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

1.maí var haldinn hátíðlegur í Eyjum líkt og annarsstaðar á landinu. Boðið var uppá  tónlistaratriði og kaffihlaðborð í Akóges, auk þess sem ávarp var flutt í tilefni dagsins.

Óskar Pétur Friðriksson fylgdist með dagskránni í gegnum linsuna.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.