Kvenfélagið á Eyrarbakka fagnaði 120 ára afmæli sínu í dag sumardaginn fyrsta á glæsilegri afmælissamkomu að Stað á Eyrarbakka.
Félagið var stofnað hinn 25. apríl 1888 af 16 konum, að tilstuðlan stúkunnar Eyrarrósarinnar.
Félagið er elsta starfandi kvenfélagið á landsbyggðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst