Útflutningsverðmæti sjávarafurða mun lækka um fimmtán milljarða króna eftir skerðingu á kvóta, að mati útgerðarstjóra Ísfélags Vestmannaeyja. Að hans mati var þörf á því að minnka ýsukvótann en hann telur 30.000 tonna skerðingu vera of stórt stökk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst