Landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum um land allt í dag. Dagskráin í Eyjum var með hefðbundnu sniði. Að lokinni skrúðgöngu var boðið upp á hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni. Myndasyrpu frá hátíðarhöldunum má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst