�?Kæra Jórunn �? Hotel Hochland
�?að er okkur ánægja að þeir gestir sem bókuðu gistingu hjá þér/ykkur vorum mjög ánægðir með móttökurnar og gistinguna og völdu ykkar stað sem 1 af 3 bestu gististöðum á landinu.

Að baki mati gesta liggur að gistingin, aðbúnaðurinn, viðmótið og morgunmatur stóð undir væntingum sem hýtur að vera markmið sérhvers aðila er rekur gistiheimili/hotel.

Hugheilar kveðjur og bestu þakkir fyrir gott samstarf á liðnu sumri,�? segir í bréfi frá Kötlu DMI sem
Eyrún Jensdóttir skrifar undir.
Af hrauneyjar.is