Í tilkynningu frá nýjum meirihluta segir að megináherslur meirihlutans verði fjölskyldu- jafnréttis- og velferðarmál, umhverfis- og skipulagsmál, félagslegt réttlæti, samráð og skilvirk stjórnsýsla og ábyrg fjármálastjórnun.