-Félagsfundur í Framsóknarfélagi Árborgar, haldinn 4.desember 2006, lýsir yfir fullum stuðningi við bæjarfulltrúa sína, í kjölfar meirihlutaslita við Sjálfstæðisflokkinn. Og í framhaldi af því myndun nýs meirihluta með Samfylkingunni og Vinstri-Grænum, í Sveitarfélaginu Árborg.

f.h Framsóknarfélags Árborgar,

Helgi Sigurður Haraldsson formaður.