Vinnslustöðin 6 kvótahæsta úrgerðarfyrirtæki landsins

Fiskistofa birtir í gær á vefsíðu sinni stöðu aflaheimilda 100 stærstu útgerða miðað við 18. október, en stofnunin tekur reglulega saman slíkan lista. Sem fyrr eru HB Grandi, Samherji og Brim efstu þrjú fyrirtækin á þessum lista
.
Vinnslustöðin og Ísfélagið eru á topp 10 listanum í 6. og 8.sæti en Bergur Huginn er 16.sæti.

Hluta af listanum má sjá hér að neðan:

Taflan sýnir heildarþorskígildi fyrirtækis og þorskígildin sem hlutfall af heild.

Miðað er við eigendur skipa 18. október 2007 og þær hlutdeildir sem bundnar eru við skip þeirra þann dag.

Röð   Útgerð                                Þorskígildi
1      HB Grandi hf                       46.203.240
2      Samherji hf                         29.895.693
3      Brim hf                               21.503.396
4      FISK-Seafood hf                  16.052.802
5      Þorbjörn hf                          15.888.979
6       Vinnslustöðin hf                           15.853.155
7      Síldarvinnslan hf                   15.162.380
8       Ísfélag Vestmannaeyja hf        14.539.152
9      Skinney-Þinganes hf             13.981.133
10     Vísir hf                                12.908.552
16     Bergur-Huginn ehf                      6.259.247
22     Huginn ehf                                     3.103.533
23     Ós ehf                                             2.981.167

Heildarlista má sjá hér

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.