Di Stefano viðskiptavinur Glitnis

Samkvæmt upplýsingum frá lögfræðiskrifstofu Di Stefano í Bretlandi þá hafa þeir dregið yfirlýsingu hans til baka að hann hafi búið í Vestmannaeyjum. En Di Stefano hélt því fram í viðtali við Stöð 2 í gærkvöldi og einnig hélt hann því fram við blaðamann Fréttablaðsins að hann ætti hús í Vestmannaeyjum.

http://www.eyjar.net/ höfðu samband við lögfræðistofu hans á Bretlandseyjum og er Di Stefano staddur í Írak. Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust á lögfræðistofu hans þá er Di Stefano viðskiptavinur Glitnis á Íslandi og að hann sé með íslenska kennitölu og íslensk skilríki og hann ferðist oft á ári til Íslands og elski land og þjóð.

Ekki fékk það staðfest í Glitni að Di Stefano væri viðskiptavinur bankans.

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.