Blái hnötturinn

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir sitt 154 leikverk nk. laugardag 3. nóvember kl. 16:00, en það er barnaleikritið Blái hnötturinn sem er eftir Andra Snæ Magnason. Guðjón Þorsteinn Pálmason “Denni” leikstýrir verkinu, en æfingar hafa staðið yfir sl. mánuð og hafa þær gengið vel.

Leikarar eru 19 sem leika í verkinu og eru þeir ungir af árum, en þeir eru frá tíu ára aldri og upp í átján ára.
Í leikritinu sem gerist á Blá hnettinum eru eingöngu börn sem búa þar, en þau lenda auðvitað í ýmsum ævintýrum, leikmynd er einföld en skilar sínu vel í verkinu.
Sýnt verður allar helgar í nóvember á laugardögum og sunnudögum.
 

Nýjustu fréttir

ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.