Við höldum áfram með jólalag dagsins og í dag eru það mögnuð hljómsveit sem kallar sig Jingle Cats sem fær þann heiður að flytja jólalag dagsins. Jingle Cats færa okkur White Christmas og er ekki hægt að segja annað en að Jingle Cats geri lagið að sínu eins og Sigga Beinteins hefði orðað það.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst