Tónlistin er mín leið til tjáningar

Fimm laga þungarokksdiskur eftir Óðin Yngvason er kominn út en hann semur, útsetur og leikur á nær öll hljóðfæri sjálfur. Óðinn hefur verið í nokkrum hljómsveitum en þetta er fyrsti diskurinn sem hann gefur út sjálfur. Þungarokk er hægt að flokka sem jaðartónlist sem á sér kannski fáa en dygga aðdáendur.

Mest lesið