Ekkert siglt upp í Landeyjahöfn fyrr en í næstu viku

Vegna framgangs við dýpkunar við Landeyjahöfn og veðurspá fyrir svæðið, eru afar litlar líkur á því að dýpkunarframkvæmdum ljúki fyrr en í næstu viku. Því ólíklegt að Herjólfur sigli milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar fyrr en í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Herjólfs í gær.
Epoxy gólf – SS Gólf ehf

Mest lesið