Skandia fékk gat á stefnið

Skandia lenti í hremmingum þegar hún var við dýpkun í Landeyjarhöfn á laugardagsmorgun. Skipið var á leið inn í höfnina þegar það fékk á sig brot bakborðsmegin með þeim afleiðingum að það kastaðist á hafn­argarðinn og gat kom á stefni skipsins, stjórnborðsmegin.

Mest lesið