Fulltrúa Eyjalistans funduðu í gær bæði með fulltrúm Sjálfstæðisflokksins og fulltrúm H-listans. Eyjalistinn var það að kanna grundvöll fyrir mögulegu samstarfi og leggja fram kröfur sínar.
Njáll sagði í samtali við Eyjafréttir að tilfiningin hefði verið góð eftir fundina báða. �??�?að var létt yfir öllum aðilum og þetta voru góðir fundir. Við lýstum okkar stöðu fyrir þeim og þau greindu okkur frá því hvað þau eru að hugsa. Nú förum við með þetta fyrir okkar fólk í dag og svo sjáum við hvernig þetta fer.�??