H-listi, Fyrir Heimaey þakkar fyrir stuðninginn í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru síðustu helgi.
Félagið var stofnað þann 12. apríl siðastliðinn. �?ann 22. apríl var framboðslisti birtur og í framhaldinu hófst kosningabarátta þar sem gleði, jákvæðni, samvinna og traust var haft að leiðarljósi og var uppskeran þrjú sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Við erum þakklát og stolt og hlökkum til að takast á við komandi verkefni fyrir Heimaey.
Aðstandendur í Fyrir Heimaey