Nýtt aðsetur Eyjafrétta

Ritstjórn Eyjafrétta hefur nú flutt aðsetur sitt frá Strandvegi 47 að Ægisgötu 2 í gömlu Fiskiðjunni. Flutningurinn er hluti af stærri breytingu sem kynntar verða í næsta tölublaði Eyjafrétta, sem kemur út á morgun. 

Jólablað Fylkis

Mest lesið