Saga og súpa í Sagnheimum í dag klukka tólf. Halldór Svavarsson kynnir nýútkomna bók sína um leiðangur Gottu VE 108 til Grænlands árið 1929 að sækja sauðnaut. Myndir úr leiðangrinum prýða veggi Pálsstofu. Allir hjartanlega velkomnir!