Opinn fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni – Fundi frestað

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins ætlaði að fara yfir  samgöngur og fleiri mál ásamt Ásgerði Kristínu Gylfadóttur 1. varaþingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi á Kaffi Kró í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 5. febrúar, kl. 20:00, en vegna veðurs hefur fundinum verið frestað.

 

Húsasmiðjan – almenn auglýsing