Stelpurnar og strákarnir spila í kvöld

Ísfélagið ætlar að bjóða Eyjamönnum frítt á báða leikina

Í dag verður tvenna hjá okkur í handboltanum. Stelpurnar mæta Val kl. 18.00 og Strákarnir mæta ÍR kl. 20.00. Ísfélagið ætlar að bjóða Eyjamönnum frítt á báða leikina og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.
Styðjum okkar lið
Áfram ÍBV

 

Húsasmiðjan – almenn auglýsing

Mest lesið