Þrír leikmenn léku ólöglega í Lengjubikar kvenna á dögunum í leik ÍBV og Vals. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sara Suzanne Small og Mckenzie Grossmann léku allar með ÍBV en eru skráðar í erlend félög, Þessu greindi 433.is frá.
Sakvæmt reglum KSÍ þarf ÍBV að borga 120.000 í gjöld en úrslit leiksins standa.