Bjartey Ósk ein af sigurvegurum í teiknikeppni MS

Bjartey Ósk Sæþórsdóttir í 4. ÞS var ein af 10 nemendum sem unnu í teiknisamkeppni MS. Alls voru yfir 1400 myndir sendar inn. Í verðlaun fær bekkurinn hennar 40.000.- krónur til að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hér má sjá mynd af Bjartey Ósk með Þóru mynmenntarkennara skólans og Þóru umsjónakennaranum sínum sem voru himinlifandi með verðlaunin. Við óskum henni innilega til hamingju með árangurinn.

Mest lesið