Sandra Dís og Björn Viðar skrifuðu undir nýja samninga

Sandra Dís Sigurðardóttir og Björn Viðar Björnsson hafa bæði skrifað undir eins árs samninga við ÍBV. Bæði spiluðu þau stór hlutverk hjá ÍBV handboltaliðunum á síðustu leiktíð og því mikilvægur áfangi að tryggja félaginu krafta þeirra áfram.

Meðfylgjandi eru myndir af Söndru Dís og Birni Viðari, en með Söndru Dís á myndinni er Vilmar Þór, nýráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV.

Jóla smörrebrod

Mest lesið