Eyjafréttir eru komnar á netið og lagðar af stað inn um valdar lúgur. Blaðið er það fyrsta sem kemur út með tveggja vikna millibili og það er óhætt að segja að það sé ákveðið Austfjarða þema í blaðinu. Blaðið inniheldur skemmtilegt viðtal við Daníel Geir Moritz kennarann og fjöllistamann sem í sumar við sem formaður knattspyrnuráðs ÍBV. Samfélagsmiðla stjarnan Guðrún Veiga hefur komið sér notalega fyrir í Eyjum og segir okkur betur frá því. Sveinn Waage segir okkur frá því þegar hann meikaði það sem rappari í úrklippunni. Fullt af fréttum og margt annað skemmtilegt.