Tryggvi Hjaltason verður í Ísland í dag kl. 18:55

Tryggvi Hjaltason fyrirlesari, pistlahöfundur, faðir og lífshakkari verður í gestur Frosta Logasonar í Ísland í dag í kvöld. Tryggvi fór yfir víðan völl með Frosta og ræddi meðal annars heilsu, sambönd og trúmál. Tryggvi fer einnig yfir þau áform sín hvernig hann ætlar að fara að því að verða 200 ára. Þátturinn hefst klukkan 18:55 í kvöld og er í opinni dagskrá á stöð 2. Þess má til gamans geta að Tryggvi er með skemmtilegan pistil í næsta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út á morgun.

Jólafylkir 2019

Mest lesið