Nýjasta tölublað Eyjafrétta er á leið í verslanir og valdar lúgur. Meðal efnist er uppgjör á ferðaþjónustusumrinu, viðtal við Díönu Óskarsdóttur forstjóra HSU, Ferða saga frá Ægi vestur á firði, Gummi ÞB rifjar upp athyglisverða könnun með okkur, Við fjöllum að sjálfsögðu um Línu Langsokk og birtum fróðlega greiningu á samgöngum um Landeyjahöfn frá Íslandsbanka ásamt fleiru skemmtilegu.