Námskeiðið hefst um næstu helgi 2. og 3. nóvember kennt verður sex næstu helgar og svo aftur sex helgar í byrjun næsta árs. Námskeiðið er nemendum í 5.- 10. að kostnaðarlausu. Farið verður yfir grunnatriði í Crossfit, sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd frá Gisli Foster Hjartarson.