Ljóst er að vinna við hleðsluturnana mun standa lengur yfir en stóð til, því mun Herjólfur III sigla a.m.k út helgina. Þeir farþegar sem áttu bókað gistipláss í Herjólfi IV, hafa verið færðir í gistipláss í Herjólfi III.
facebook síða Herjólfs