Foreldrum barna í yngri bekkjum Grunnskóla Vestmannaeyja barst rétt í þessu póstur þar sem foreldrar eru beðnir um að sækja börn þegar skóla er lokið í dag vegna hvassviðris við skólann.