Hákon við löndun í Vestmannaeyjahöfn

Nú stendur yfir löndun á um 500 tonnum af afskurði af heimasíld úr frystitogaranum Hákoni EA sem er í eigu Gjögurs í Grenivík. Hákon hefur verið á veiðum fyrir vestan land og er aflinn frystur um borð. Afskurðurinn sem er verið að landa fer í bræðslu hjá Ísfélaginu.

Mest lesið