Joes Sito hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV og mun því taka slaginn í Inkasso deildinni á næsta ári. Sito lék með ÍBV síðari hluta tímabilsins 2015 og átti stóran þátt í að við björguðum okkur frá falli. Ásamt því að leika með liðinu mun Sito þjálfa hjá félaginu.

Velkominn til baka Sito!

ibvsport.is