Falleg sjón blasti við Eyjamönnum sem litið var til norðus í kvöld en nokkrir vinir Leifs Magnús sem lennti í hræðilegu slysi fyrr í vikunni höfðu tendrað kerti á Heimakletti til minningar um vin sinn. Þetta voru þeir Snorri Rúnarson, Arnar Gauti Egilsson og Hafþór Hafsteinsson. “Okkur fannst þetta falleg leið til að heiðra minningu látins vinar,” sagði Snorri Rúnarsson í samtali við Eyjafréttir.

Sjómanna kveðjur