Davíð Guðmundsson rafbílaáhugamaður hefur komið upp 11kW heimahleðslustöðin (Type 2) sem staðsett er á bak við Strandveg 50, beint á móti verslun Tölvunar. Stöðin er opin öllum rafbílaaeigendum án endurgjalds. Stöðin ætti að vera sýnileg á Plugshare sem er upplýsingaveita um hleðslustöðvar.

“Nú geta rafbílaeigendur ferðast áhyggjulaust út fyrir landsteinana,” segir í færslu sem Davíð deildi inni á hópnum Heimaklettur á facebook.